Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.
Höfundur
Arnór Þórðarson jarlaskáld

Útgáfa

2015
Ljóð

Samkvæmt Boga Melsteð var Arnór sonur Þórðar skálds Kolbeinssonar og Oddnýjar eykindils í Hítárnesi. En frá Þórði segir í Bjarnar sögu Hítdælakappa. Arnór mun hafa farið utan 1034. Hann kvongaðist í Orkneyjum og skapaði sér nafn ytra sem mikið og gott skáld. Auknefni sitt fékk hann af því að yrkja um þá Þorfinn Sigurðarson og Rögnvald Brúsason sem voru jarlar í Orkneyjum.

Valmynd

Hljóðbók
Úr Þorfinnsdrápu og um Arnór jarlaskáld

Lengd : 00:10

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10