Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.
Höfundur
Charles Dickens

Útgáfa

1852
Bækur á ensku
Bleak House

Skáldsagan Bleak House er af mörgum talin með bestu verkum Charles Dickens. Hún kom fyrst út á árunum 1852-1853. Í sögunni birtist fjöldi litríkra persóna eins og Dickens einum er lagið. Hér segir frá Esther Summerson, laundóttur frú Dedlock, sem alin er upp hjá strangri frænku sinni. Eftir að frænkan deyr er Esther komið í umsjá hins þunglynda en vinalega herra Jarndyce sem býr í Bleak House.

Valmynd

Hljóðbók
Bleak House

Lengd : 00:00

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:00