Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.
Höfundur
Jóhann Magnús Bjarnason

Rafbækur

Skáldsögur á íslensku
Brasilíufararnir

Sagan Brasilíufararnir naut geysilegra vinsælda er hún kom út. Þótt um sé að ræða spennu- og ástarsögu sem segir frá ævintýrum Íslendinga á framandi slóðum hefur hún vissa skírskotun til nútímans, en hópur fólks fluttist í raun búferlum til Brasilíu á seinni hluta nítjándu aldar í von um betra líf þegar illa áraði á Íslandi.

Valmynd

Hljóðbók
Brasilíufararnir

Lengd : 11:55

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 11:55