Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.
Höfundur
Sigurður Róbertsson
Smásögur á íslensku
Skáldsögur á íslensku
Kreppuráðstafanir

Smásagan Kreppuráðstafanir eftir Sigurð Róbertsson leiftrar af kímni. Hér segir frá skrifstofumanninum Halldóri Hansen, sem er undirtylla allra, en þráir að segja öðrum fyrir verkum. Þegar hann heyrir að nú muni kreppa að í samfélaginu, vegna stríðs og annarra erfiðleika, ákveður hann að láta til sín taka svo um munar. Ekki dugi að fljóta sofandi að feigðarósi - nú skuli spara. Ráðstafanir hans reynast þó ekki sem gæfulegastar.

Valmynd

Hljóðbók
Kreppuráðstafanir

Lengd : 00:30

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:30