Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.
Höfundur
Einar Benediktsson

Útgáfa

2015
Skáldsögur á íslensku

Eins og með mörg kunn skáld úr fortíðinni, hafa verk Einars Benediktssonar einhvern veginn dottið á milli kynslóða og fæstir þekkja nokkuð til verka hans. Þó hefur nafn hans ítrekað borið á góma, en öll umfjöllun tengd manninum hefur einkum snúist um manninn sjálfan og líf hans. Þetta dálæti okkar Íslendinga á persónunum á bak við skáldverkin, má þó ekki skyggja á sjálfan skáldskapinn. Það er fyrst og fremst hann sem gaf þessum gömlu meisturum það líf og gerði þau okkur hjartfólgna. Sagan Valshreiðrið er jafnframt kunnasta saga hans. Í formála sínum að sögum Einars (útg. 1980) segir Kristján Karlsson um söguna: „Valshreiðrið er á hinn bóginn svo vel skrifuð, að merking hennar liggur í sjálfum stílnum; hún er meðal allra bestu smásagna tungunnar.“ Já, ummælin gerast vart betri.

Valmynd

Hljóðbók
Valshreiðrið

Lengd : 00:35

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:35