Útgáfa
1864
Bækur á ensku
Wives and Daughters
Wives and Daughters var síðasta skáldverk breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1865). Sagan var birt í tímaritinu Cornhill Magazine á árunum 1864-1866. Elizabeth Gaskell lést skyndilega áður en hún náði að ljúka við síðasta kafla sögunnar. Í hennar stað lauk Frederick Greenwood, ritstjóri tímaritsins, við söguna. Sögusviðið er bær á Englandi á fjórða áratug 19. aldar. Hér segir frá Molly Gibson, sem elst upp hjá lækninum föður sínum eftir að móðir hennar deyr.
Hljóðbók
Wives and Daughters
Lengd : 00:00
Sækja fyrir almennar tölvur
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsímaSmelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:00
Innskráðu þig til að hlusta.
Innskráning