Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.
Höfundur
Einar Hjörleifsson Kvaran

Útgáfa

2011
Skáldsögur á íslensku
Gull

Sagan Gull eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem er beint framhald af hinni vinsælu sögu Ofurefli sem kom út árið 1908 og er nú þegar að finna hér á vefnum. Liðu þrjú ár frá útkomu Ofurefli áður en Gull kom út (1911). Hlaut sagan ágætar viðtökur, enda mörgum farið að lengja eftir framhaldinu. Sögurnar sem endurspegla samtíma sinn á skemmtilegan hátt eru taldar vera fyrstu Reykjavíkurskáldsögurnar. Stórskemmtilegar sögur eftir þennan mikla stílsnilling.

Valmynd

Hljóðbók
Gull

Lengd : 00:00

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:00