Framhaldsskóli.is kynnir

Tímalínur

Tímalínur geta verið gagnlegar til að læra sögu. Það að þær séu notaðar sem heildstætt námsefni er á margan hátt freistandi og býður upp á marga möguleika. Við bjóðum upp á sjö tímalínur og flestar með verkefnum sem við hvetjum alla til að nýta sér hvort heldur kennara eða einstaklinga sem vilja fá betri innsýn inn í sögu lands og þjóðar.

Veldu tímalínu til að skoða hér fyrir neðan: