Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Rafbækur

Útgáfa

2015
Bækur á ensku

Í þessu safni af smásögum á ensku einbeitum við okkur fyrst og fremst að breskum og bandarískum höfundum, sem margir hverjir áttu stóran þátt í að móta smásöguformið og skilgreina það betur. Hér má finna stórkostlegar sögur eftir höfunda á borð við O. Henry, Edgar Allan Poe, Kate Chopin, Katherine Mansfield og fleiri.