Höfundur
Bragi Boddason

Útgáfa

2015
Ljóð

Sagt hefur verið að Bragi Boddason sé forfaðir allra íslenskra skálda; að hann hafi fundið upp dróttkvæðan hátt og verið fyrir það afrek tekinn í goða tölu.

Valmynd

Hljóðbók
Úr Ragnarsdrápu og um Braga Boddason

Lengd : 00:05

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsímar.

Lengd : 00:05