Höfundur
Oscar Wilde

Rafbækur

Útgáfa

1887
Bækur á ensku
The Canterville Ghost

The Canterville Ghost var ein fyrsta saga Oscars Wilde til að koma út á prenti. Hún hefur verið geysilega vinsæl og fjöldi kvikmynda, leiksýninga og sjónvarpsefnis hefur verið byggður á henni. Hér segir frá Sir Simon, afturgengnum íbúa ensks sveitaseturs, sem á ekki sjö dagana sæla eftir að hin bandaríska Otis-fjölskylda flytur þar inn.

Valmynd

Hljóðbók
The Canterville Ghost

Lengd : 01:15

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsímar.

Lengd : 01:15