Höfundur
Jónas Jónasson frá Hrafnagili

Útgáfa

2015
Skáldsögur á íslensku

Sagan Hofstaðabræður er áhugaverð dramatísk saga í 10 köflum sem gerist á þeim tímum þegar kaþólskan er að víkja fyrir Lútherstrú. Segja má að umgjörð sögunnar séu átökin milli þeirra Jóns Arasonar biskups og sona hans og Daða Guðmundssonar í Snóksdal. Þá er gaman að geta þess að Jón Arason var um tíma prestur á Hrafnagili.

Valmynd

Hljóðbók
Hofstaðabræður

Lengd : 04:35

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsímar.

Lengd : 04:35