Höfundur
Thomas Hardy

Útgáfa

1894
Bækur á ensku
Jude the Obscure

Jude the Obscure var síðasta skáldsagan sem Thomas Hardy lauk við, en hún byrjaði sem framhaldssaga í tímariti í desember 1894. Hér segir frá unga manninum Jude Fawley sem kominn er af verkafólki en dreymir um að verða menntamaður. Í sögunni skoðar Hardy stéttasamfélagið í Bretlandi og birtir okkur það í raunsannri mynd.

Valmynd

Hljóðbók
Jude the Obscure

Lengd : 14:00

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsímar.

Lengd : 14:00