Höfundur
Rebecca Harding Davis

Útgáfa

1861
Bækur á ensku
Life in the Iron Mills

Sagan Life in the Iron Mills markaði tímamót í bandarískri bókmenntasögu sem eitt fyrsta verk raunsæisbókmennta.
Sagan birtist fyrst á prenti árið 1861. Hér segir frá Hugh Wolfe, fátækum verkamanni í járnverksmiðju, sem býr yfir miklum listrænum hæfileikum og þrá eftir betra lífi.

Rebecca Harding Davis (1831-1910) var bandarískur rithöfundur og blaðamaður. Með skrifum sínum leitaðist hún eftir að stuðla að breytingum í samfélagi síns tíma. Life in the Iron Mills er þekktasta verk hennar.

Valmynd

Hljóðbók
Life in the Iron Mills

Lengd : 01:30

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsímar.

Lengd : 01:30