Hvað er framhaldsskoli.is?

Framhaldsskoli.is er ný síða fyrir nemendur þar sem boðið er upp á stuðning við valdar kennslubækur og áfanga í framhaldsskólanum.  Stuðningurinn er annars vegar tengdur völdum kennslubókum og/eða sértækum vefsíðum sem nýtast nemendum með beinum eða óbeinum hætti. 

Bókastuðningurinn felst einkum í gagnvirkum þjálfunarspurningum, flettispjöldum, rafbókum, hljóðbókum og glósum. 

Á vefsíðunum er hægt að nálgast valið efni, s.s. stærðfræðiskýringar á myndbandi, skýringar á öllum helstu málfræði- og bókmenntahugtökum, sögur í íslensku og ensku með skýringum og upplestri og margt fleira.  

Eins og gefur að skilja með nýja síðu sem þessa er hún í stöðugri þróun en við munum bæta inn nýju efni jöfnum höndum og eru allar ábendingar vel þegnar. 

 

 

Hvað kostar að gerast áskrifandi?

1.490 kr á mánuði

 

Velja

12.900 kr ársgjald

Ársgjald

 

Velja