Höfundur
Ólöf Sigurðardóttir

Útgáfa

2015
Ljóð
Skáldsögur á íslensku

Ólöf frá Hlöðum var ein af fáum kvenskáldum sem gátu sér orðs á 19. öld. Ljóðakver kom fyrst út eftir hana árið 1888 og var það með fyrri ljóðabókum sem út komu eftir konu á Íslandi. Ólöf orti undir áhrifum frá raunsæisstefnunni og bera ljóð hennar skýran vott sjálfstæðrar hugsunar; konu sem lét engan kúga sig til hlýðni, og verður það að teljast nokkuð óvenjulegt á þeim tíma. Þegar Bernskuheimili mitt kom fyrst út vakti frásögnin töluverða hneykslan, enda nokkuð berorðar lýsingar. Það má þó öllum vera ljóst sem hlusta á eða lesa þessa frásögn að Ólöf er einungisað segja satt og rétt frá. Góð heimild um heimilishald til sveita á nítjándu öld.

Valmynd

Hljóðbók
Bernskuheimili mitt

Lengd : 01:00

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:00