Flokkur
Íslendingasögur

Rafbækur

Íslendingasögur - Fornrit
Brennu-Njáls saga

Brennu-Njáls saga, eða Njála eins og hún er kölluð, þarfnast engrar kynningar við. Flestir Íslendingar vita af henni og hvaða sess hún hefur í bókmenntum vorum. Sagan hefur að geyma margar af helstu hetjum fortíðarinnar, fólk eins og þau Njál og Bergþóru, Gunnar og Hallgerði langbrók, Kára Sölmundarson og hinn stórbrotna Skarphéðin Njálsson. Þá má ekki gleyma einum helsta skúrki íslenskra bókmennta, Merði Valgarðssyni.

Sagan telur 159 kafla. Það er skylda allra að þekkja þetta lykilrit íslenskra bókmennta, enda er hún kennd við flesta framhaldsskóla. Hér gefst ykkur þægileg leið til að tileinka ykkur þessa frábæru sögu.

Valmynd

    Hljóðbók
    Brennu-Njáls saga

    Lengd : 12:39

    Sækja fyrir almennar tölvur

    Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

    Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

    Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

    Lengd : 12:39