Höfundur
Jane Austen

Útgáfa

1815
Bækur á ensku
Emma

Sagan Emma eftir Jane Austen er á meðal þekktustu bókmennta enskrar tungu og kom fyrst út árið 1815. Emma Woodhouse er ung, lagleg og vel efnuð. Hún býr með öldruðum föður sínum á sveitasetri í suðurhluta Englands. Í upphafi sögunnar er nýafstaðið brúðkaup sem Emma telur sig eiga heiðurinn af. Hún þykist því búa yfir miklum hæfileikum til hjónabandsmiðlunar og beinir sjónum sínum í því skyni að nýrri vinkonu, Harriet Smith, og prestinum hr. Elton, þvert á móti ráðleggingum nágranna síns og vinar, hr. Knightley.

Valmynd

Hljóðbók
Emma

Lengd : 14:35

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 14:35