Útgáfa
Heart of Darkness eftir Joseph Conrad er af mörgum talin með bestu skáldverkum enskrar tungu á tuttugustu öldinni. Sagan kom fyrst út árið 1899 og hefur verið þýdd yfir á fjölda tungumála. Hér segir frá Charles Marlow sem starfar við siglingar á Kongófljóti.
Joseph Conrad (1857-1924) var pólskur rithöfundur sem settist að í Englandi og skrifaði á ensku upp þrá því. Heart of Darkness byggist að hluta til á hans eigin reynslu af siglingum í Afríku.
Lengd : 04:35
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsímaSmelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 04:35
Innskráðu þig til að hlusta.
Innskráning