Höfundur
Snorri Sturluson

Rafbækur

Útgáfa

2015
Íslendingasögur - Fornrit

Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá ómunatíð og fram á miðja 12. öld. Hún er eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni upp í sex hluta og í sjötta hlutanum er að finna Ólafs sögu kyrra, Magnúss sögu berfætts, Magnússona sögu, Magnúss sögu blinda og Haralds gilla, Sögu Inga konungs og bræðra hans, Hákonar sögu herðibreiðs og Magnúss sögu Erlingssonar.