Höfundur
Jón Mýrdal

Útgáfa

1872
Skáldsögur á íslensku
Mannamunur

Skáldsagan Mannamunur eftir Jón Mýrdal kom fyrst út árið 1872 og hefur lifað með þjóðinni síðan þá. Þrátt fyrir að vera barn síns tíma býr hún yfir ákveðnum tærleika sem gerir það að verkum að ólíkar kynslóðir finna sig í henni. Höfundurinn Jón Mýrdal fæddist árið 1825 og lést árið 1899. Var hann smiður að mennt og starfaði við það allt sitt líf. Skrif hans spruttu af innri þörf, sem sjá má af því hvað honum tókst að skila af sér miklu ritverki meðfram annarri vinnu. Notaði hann flestar tómstundir til að skrifa og haft hefur verið eftir manni honum kunnugum að hann hafi farið á fætur vel á undan öðrum að geta skrifað og sat þá jafnvel við hefilbekkinn. Geri aðrir betur en það.

Valmynd

Hljóðbók
Mannamunur

Lengd : 08:40

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:40