Submitted by anna.editor on Þriðjud., 04/08/2015 - 15:47
Lýsingarorð sem enda á -an eru með einu n-i í öllum föllum.
Dæmi:
góðan daginn.
Lýsingarorð sem enda á in/inn hafa jafnmörg n og greinirinn.
Það má því beita mín/minn reglunni á þessi orð.
Dæmi:
ákveðin kona (mín);
ákveðinn maður (minn).
Það má líka nota lausa greininn og segja:
hin ákveðna kona/ hinn ákveðni maður.
Types
Lestu
Button Link
Pages
Stafsetning