Höfundur
Jóhann Magnús Bjarnason

Útgáfa

2015
Skáldsögur á íslensku
Eiríkur Hansson 1 - Bernskan

Jóhann Magnús Bjarnason skrifaði söguna Eirík Hansson á árunum 1893-1897, en fyrsti hluti hennar var gefinn út á Íslandi af Oddi Björnssyni árið 1899. Hlaut sagan góðar viðtökur bæði meðal Íslendinga í Vesturheimi og á Íslandi. Sagan hefst á Íslandi og rekur sögu drengsins Eiríks Hanssonar sem flyst sjö ára gamall til Vesturheims ásamt ömmu sinni og afa. Þar tekur við hörð lífsbarátta í nýju landi. Frábær saga sem gefur okkur innsýn inn í landnám Íslendinga í Vesturheimi á síðari hluta 19. aldar.

Valmynd

Tilvitnun

Fyrst ég ætla að fara að segja sögu af sjálfum mér, þá langar mig til að láta hana byrja norður á Islandi. Reyndar er ekki von til, að ég hafi frá mörgu að segja þaðan, því að ég var einungis sjö ára gamall þegar ég yfirgaf það land, en flestir munu viðurkenna að þeir muni eftir mjög fáum atvikum frá fyrstu sjö árum ævinnar.

Úr sögunni Eiríkur Hansson 1 - Bernskan eftir Jóhann Magnús Bjarnason.

Hljóðbók
Eiríkur Hansson 1 - Bernskan

Lengd : 00:00

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:00