Höfundur
Einar Hjörleifsson Kvaran

Útgáfa

2010
Skáldsögur á íslensku
Ofurefli

Ofurefli er merkileg saga fyrir margra hluta sakir. Hún er t. a. m. fyrsta skáldsagan þar sem sögusviðið er Reykjavík og hún er jafnframt fyrsta heila skáldsagan sem Einar skrifaði. Kom hún út árið 1908. Hlaut sagan mjög góðar viðtökur og dóma og vildu margir meina að um tímamótaverk væri að ræða í íslenskri skáldsagnagerð. Sagan er skrifuð undir formerki raunsæisins og tekur á mörgum þeim málum sem voru ofarlega á baugi í samtímanum. Stíll Einars er þótti nokkuð sérstakur en Guðmundur G. Hagalín sagði eitt sinn að enginn Íslendingur hefði náð Einari í þeirri list að samræma efni, stíl og mál. Þremur árum eftir útkomu Ofurefli kom framhald hennar út og hét sú bók Gull.

Valmynd

Hljóðbók
Ofurefli

Lengd : 00:00

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:00