12. Um y, ý, ey, i, í og ei – Regla 3

Önnur mikilvæg regla:
Ef u, ú, jó, jú, au, o er í skyldum orðum má gera ráð fyrir y, ý, ey (ypsílon) í vafaorðinu.

 

Dæmi:
syðri (suður),

mýs (mús),

skýli (skl),

fýk (fka),

eyrir (aurar),

yfir (ofar),

synir (sonur),

ég lýt í lægra haldi (af lúta).

 

Oft er erfitt að skýra hvers vegna y er skrifað. Þá er eina leiðin að fletta orðinu upp í orðabók (eða á netinu: http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/search )

 

Types

Lestu

Button Link

Pages

Stafsetning

Button Link 1