Laxdæla saga

Eins og með aðrar Íslendingasögur er ekki vitað um höfund Laxdælu, en því hefur stundum verið haldið fram að hún sé skrifuð af konu og verður það að teljast nokkuð óvenjulegt. Hafa menn komist að þeirri niðurstöðu kannski fyrst og fremst vegna þess hve konur hafa þar stór hlutverk og eru í raun miklir áhrifavaldar í allri framvindu sögunnar. Ber þar fyrst að geta Guðrúnar Ósvífursdóttur og svo Unni djúpúðgu og einnig írsku konungsdótturinni og ambáttinni Melkorku.

Hljóðbók
Laxdæla saga

Lengd : 06:37

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:37

Króka-Refs saga

Króka-Refs saga hefur notið vinsælda á fyrri tíð eins og m.a. sést af því að út frá henni hafa verið ortar a.m.k. þrennar rímur. Eitt rímnaskáldanna er sjálft passíusálmaskáldið, Hallgrímur Pétursson.

Vinsældir sögunnar má rekja til þess að hún er vel og skipulega sögð, hún er spennandi og viðburðarík, og hetjan er heilsteypt og afar snjöll og úrræðagóð. Líkja má sögunni við ævintýri sem endar vel. Hún hefur þó ekki notið sömu virðingar og ýmsar eldri Íslendingasögur sem geyma örlagaþrungnari frásagnir og djúphugsaðri atburðarás en hér er um að ræða.

Hljóðbók
Króka-Refs saga

Lengd : 01:31

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:31

Kjalnesinga saga

Kjalnesinga saga fellur í flokk yngri Íslendingasagna og er talin rituð um eða eftir aldamótin 1300. Þar er raunsæið farið að víkja fyrir reyfarakenndum atburðum sem eiga ekkert skylt við raunverulega atburði. Við merkjum þar skyldleika við þjóðsögur og fornaldar- og riddarasögur. Ólíkt mörgum eldri Íslendingasögum virðist höfundur leggja meiri áherslu á að skemmta lesandanum en teygja einhvern sannleika til eða frá.

Hljóðbók
Kjalnesinga saga

Lengd : 00:00

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:00

Hrafnkels saga Freysgoða

Hljóðbók
Hrafnkels saga Freysgoða

Lengd : 01:08

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:08

Gunnlaugs saga ormstungu

Gunnlaugs saga ormstungu tilheyrir flokki Íslendingasagna sem eru um 40 talsins, skrifaðar á 13. og 14. öld en greina frá atburðum sem eiga að hafa gerst löngu fyrr. Í sumum þeirra er í upphafi jafnvel sagt frá landnámi seint á 9. öld, en yfirleitt er sögutíminn seinni hluti 10. aldar og allt fram á fyrri hluta þeirrar 11. Í Gunnlaugs sögugerast atburðir nálægt árinu 1000 og tengjast þá m.a. kristnitökunni.  

Hljóðbók
Gunnlaugs saga ormstungu

Lengd : 01:20

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:20

Grettis saga

Grettis saga hefur löngum verið ein af ástsælustu Íslendingasögunum. Hún fjallar um Gretti Ásmundarson frá Bjargi í Miðfirði, sem gekk undir nafninu Grettir sterki, enda var maðurinn ógnarsterkur og lét ekki bugast þótt við forynjur væri að etja. Í sögunni er greint frá æsku og uppvexti Grettis, brekum hans og óláni, sem olli því að hann varð á endanum útlagi. Var hann í útlegð í mörg ár og kom víða víða við á landinu en að lokum náðist hann í Drangey á Skagafirði og var veginn þar eftir hetjulega baráttu. Skemmtileg saga sem allir Íslendingar ættu að þekkja.

Hljóðbók
Grettis saga

Lengd : 07:26

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:26

Gísla saga Súrssonar

Gísla saga Súrssonar hefur lengi verið með vinsælustu Íslendingasögunum og Gísli sjálfur ein ástsælasta hetjan sem þær hafa vakið til lífsins. Hefur sagan enda verið kennd í skólum landsins um áraraðir. Eins og með svo margar Íslendingasögur eru skilin á milli skáldsögunnar og raunverulegra atburða víða óglögg. Við vitum jú að flestar aðalpersónur sögunnar voru til og að ákveðinn kjarni atburðarásarinnar er sannur, en við gerum okkur líka fulla grein fyrir því að höfundur sögunnar, hver svo sem hann er, tekur sér listrænt skáldaleyfi þegar sagan kallar á það.

Hljóðbók
Gísla saga Súrssonar

Lengd : 02:20

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:20

Fóstbræðra saga

Fóstbræðrasaga fjallar einkum um þá Þormóð Bersason, sem kallaður var Kolbrúnarskáld, og Þorgeir Hávarsson. Þó að þessir tveir bindist vinarböndum og eigi samleið í uppivöðslusemi þegar þeir eru ungir eru þeir ólíkir um flesta hluti. Þorgeir er fyrst og fremst vígamaður kynjaður aftan úr heiðni; hugmyndaheimur hans á margan hátt úr takt við samtímamenn hans, en Þormóður er fjölbreyttari maður, kvennamaður og skáld sem getur lagað sig að breyttum aðstæðum, s.s.

Hljóðbók
Fóstbræðra saga

Lengd : 04:09

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:09

Finnboga saga ramma

Við bjóðum upp á Finnboga sögu ramma í heildstæðum kennslubúningi. Söguna er hægt að nálgast í vefútgáfu með gagnvirkum æfingum og líka í útprentanlegri útgáfu með sömu verkefnum. Á vefnum er svo boðið upp á gagnvirkar orðskýringar og þar er einnig hægt að hlusta á söguna upplesna.

Hljóðbók
Finnboga saga ramma

Lengd : 03:10

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:10

Eyrbyggja saga

Eyrbyggja saga er um margt merkileg saga, ólík mörgum hinna þekktari, hvað varðar áherslur og efnistök. Þrátt fyrir að hún hafi aldrei notið jafn mikilla vinsælda og sögur eins og Njála, Egla og Laxdæla og standi þeim sögum töluvert að baki hvað varðar listfengi og byggingu, er hún samt ein af þessum stóru sögum sem allir áhugamenn um Íslendingasögur þurfa að kunna skil á. Persónur sögunnar skarast töluvert við bæði Brennu-Njáls sögu og Laxdæla sögu og svo þykir hún forvitnileg í sagnfræðilegu og þjóðfræðilegu tilliti.

Hljóðbók
Eyrbyggja saga

Lengd : 04:45

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:45