Jómsvíkinga saga

Jómsvíkinga saga er íslensk fornsaga sem segir frá víkingum sem stofnuðu virkið Jómsborg, og komu þar á bræðralagi hermanna sem voru kallaðir Jómsvíkingar. Jómsvíkingasaga mun hafa verið samin á Íslandi um 1200. Þó að Jómsvíkingasaga sé ekki talin traust söguleg heimild, hefur hún sögulegan kjarna. Skipta má sögunni í þrjá hluta. Í fyrsta hlutanum er sagt frá nokkrum Danakonungum fram til Haraldar Gormssonar. Í miðhlutanum er sagt frá nokkrum höfðingjum frá Fjóni í Danmörku.

Heimskringla VI

Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá ómunatíð og fram á miðja 12. öld. Hún er eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni upp í sex hluta og í sjötta hlutanum er að finna Ólafs sögu kyrra, Magnúss sögu berfætts, Magnússona sögu, Magnúss sögu blinda og Haralds gilla, Sögu Inga konungs og bræðra hans, Hákonar sögu herðibreiðs og Magnúss sögu Erlingssonar.

Heimskringla V

Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá ómunatíð og fram á miðja 12. öld. Hún er eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni upp í sex hluta og í fimmta hlutanum er að finna Magnúss sögu góða og Haralds sögu Sigurðarsonar.

Heimskringla IV

Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá ómunatíð og fram á miðja 12. öld. Hún er eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni upp í sex hluta og í fjórða hlutanum er að finna Ólafs sögu helga (síðari hluta).

Heimskringla III

Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá ómunatíð og fram á miðja 12. öld. Hún er eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni upp í sex hluta og í þriðja hlutanum er að finna Ólafs sögu helga (fyrri hluta).

Heimskringla II

Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá ómunatíð og fram á miðja 12. öld. Hún er eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni upp í sex hluta og í öðrum hlutanum er að finna Haralds sögu gráfeldar og Ólafs sögu Tryggvasonar.

Heimskringla I

Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá ómunatíð og fram á miðja 12. öld. Hún er eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni upp í sex hluta og í fyrsta hlutanum er að finna Prologus (Inngang), Ynglingasögu, Hálfdanar sögu svarta, Haralds sögu hárfagra og Hákons sögu Aðalsteinsfóstra.

Völuspá

Völuspá er kvæði um sögu heimsins frá sköpun að endalokum. Völva segir Óðni söguna, það sem hún veit úr fortíð, samtíð og framtíð. Sama efni er í Gylfaginningu Snorra-Eddu nema þar er engin völva.

Hljóðbók
Völuspá

Lengd : 00:20

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:20

Snorra-Edda

Snorra-Edda er íslensk handbók í skáldskaparfræðum, samin af Snorra Sturlusyni, einhvern tíma á bilinu 1220–1230. Verkið hefst á Prologus (formála) þar sem lýst er sköpun heims, upphafi trúarbragða og tilurð hinna fornu ása. Meginmálið skiptist svo í þrjá hluta þar sem fremst fer Gylfaginning, þá Skáldskaparmál og loks Háttatal.

Gylfaginning er öðrum þræði frásögn og kennslubók í goðafræði. Er hún okkar helsta heimild um norrænan goðsagnaheim.

Hljóðbók
Snorra-Edda: Prologus

Lengd : 00:15

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15

Snorra-Edda: Gylfaginning

Lengd : 02:25

Snorra-Edda: Skáldskaparmál (valdir kaflar)

Lengd : 01:55

Vopnfirðinga saga

Vopnfirðinga saga gerist einkum í Vopnafirði og spannar tímabilið frá landnámi og fram yfir kristnitöku árið 1000. Þar segir af baráttu Hofverja og Krossvíkinga um völd í héraði. Lykilpersónur sögunnar eru þeir Brodd-Helgi á Hofi og Geitir Lýtingsson í Krossavík. Voru þeir goðorðsmenn og miklir fyrir sér. Þá segir einnig af sonum þeirra, þeim Víga-Bjarna og Þorkatli Geitissyni. Þó svo að sagan hafi ekki notið jafn mikilla vinsælda og aðrar kunnari sögur hefur hún að geyma frábæra kafla sem gefa því besta úr þeim sögum ekkert eftir.