Borgin hló (valin ljóð)

Borgin hló var fyrsta ljóðabók Matthíasar og kom út 1959. Í bókinni er komið víða við og „stórum“ viðfangsefnum gerð skil, s.s. bernskunni, ástinni, dauðanum, stríði og friði.

Hljóðbók
Borgin hló (valin ljóð)

Lengd : 00:10

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10

Vogar

Vogar var fjórða ljóðabók Einars Benediktssonar (1864-1940) og kom út árið 1921.

Hljóðbók
Vogar

Lengd : 03:00

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:00

Hvammar

Hvammar var síðasta ljóðabók Einars Benediktssonar og kom út árið 1930.

Hljóðbók
Hvammar

Lengd : 02:50

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:50

Kolbeinn Tumason: Heyr himna smiður

Eitt fegursta trúarljóð að fornu er án alls efa Heyr himnasmiður eftir Kolbein Tumason, en hann var uppi á 12. og 13. öld og þótti mestur höfðingi í Skagafirði.

Hljóðbók
Heyr himna smiður

Lengd : 00:05

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:05

Jón Þorláksson frá Bægisá: Valin ljóð

Hver öld á sín stórmenni sem standa upp úr, hvort sem er í skáldskap, menntun, eða öðrum þjóðþrifamálum. Einn af þeim mönnum sem bar höfuð og herðar yfir samtímamenn sína á 18. og 19. öld var Jón Þorláksson prestur og þjóðskáld sem löngum hefur verið kenndur við Bægisá í Hörgárdal í Eyjafirði. Á tímum þegar Íslendingar voru einkum uppteknir við að berjast við hungurvofuna og eirðu lítið við veraldlegan skáldskap fékkst hann við að þýða heimsbókmenntirnar yfir á íslensku við erfið skilyrði og svo vel að erlendir fræðimenn fylltust hrifningu.

Hljóðbók
Valin ljóð eftir Jón Þorláksson frá Bægisá

Lengd : 00:20

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:20

Jóhann Jónsson: Ljóðasafn

Í þessu ljóðasafni eru öll ljóð sem aðgengileg eru eftir Jóhann Jónsson. Hér er um að ræða sannkallaðar ljóðaperlur sem allir ljóðaunnendur þurfa að kynna sér.

Hljóðbók
Ljóðasafn Jóhanns Jónssonar

Lengd : 00:10

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:10

Hjálmar Jónsson frá Bólu: Valin ljóð

Hjálmar byrjaði ungur að setja saman vísur og hélt þeirri iðju sinni ódeigur fram að því síðasta. Honum veittist létt að yrkja og liggur eftir hann mikið af lausavísum og ljóðum.

Hljóðbók
Valin ljóð eftir Bólu-Hjálmar

Lengd : 00:15

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15

Hallgrímur Pétursson: Valin ljóð

Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614. Árið 1651 gerðist hann prestur í Saurbæ og þar mun hann sennilega hafa tekið til við að yrkja Passíusálmana sem alltaf munu halda nafni hans á lofti. Áður hafði hann ort töluvert af lausavísum, rímum og veraldlegum kvæðum, en með aldrinum hneigðist hann meira til alvarlegri trúarkveðskapar.

Hljóðbók
Valin ljóð eftir Hallgrím Pétursson

Lengd : 00:15

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15

Guðmundur Guðmundsson: Valin ljóð

Það hefur oft verið sagt um Guðmund Guðmundsson að hann hafi verið „lognsins skáld“, en það eru vægast mikil ósannindi, því fá skáld eru í raun tilfinningaþrungnari og háleitari en hann. Einnig virðist vera að hann hafi hreinlega ekki verið tekinn nægilega alvarlega sem skáld, einkum eftir að hann lést. Menn viðurkenna jú að hann hafi búið yfir ótrúlegri bragsnilld og rímtækni, en láta líka þar við sitja. Hverju sem um er að kenna þá virðist Guðmundur einhvern veginn hafa týnst í skáldaflórunni eftir að hann dó og er það synd um jafn hæfileikaríkt skáld.

Hljóðbók
Valin ljóð eftir Guðmund Guðmundsson

Lengd : 00:15

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15

Gísli Brynjólfsson: Valin ljóð

Gísli Brynjólfsson markaði spor bæði í bókmenntum okkar sem skáld og í stjórnmálasögu landsins, þó svo nafn hans sé ekki jafn þekkt og margra annarra. Hann var eldhugi í öllu sem hann gerði og frelsishugsjónin átti huga hans þó svo að hugmyndir hans í þeim efnum færu ekki alltaf saman við hugmyndir fjöldans. Sem ljóðskáld var hann í hávegum hafður um tíma, en þar einnig naut hann ekki alltaf sannmælis og fékk ekki þá almennu viðurkenningu sem hann átti skilið.

Hljóðbók
Valin ljóð eftir Gísla Brynjólfsson

Lengd : 00:15

Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15